Flug fyrir Ómar

16.9. 2010

 

                            

Krćkiberin springa međ hvelli ţví ţađ er komiđ haust og hvellgeiri er kominn eins og elding já kemur fljúgandi uppúr rykföllnum sólgulum tíma og kastar kađli til okkar sem bíđum á snösinni međ brimskaflinn spilandi undir einskonar lag ćttađ úr tveggja hćđa skemmtara međ öllum fídusum og svo óma allar raddir hvellgeira ragnarssonar á blasti í loftinu yfir og ragnarök gćtu veriđ skammt undan ţví brimskaflarnir ganga yfir stóru hátalaraboxin og kćfa hljóđiđ af og til svo mađur heyrir bara ađra hverja línu en ţađ er bara til bóta ţví ţađ rímar allt í botn og allsgáđi útherjinn hoppar eđa jafnvel stríđsdansar á brúninni eins og ójarđtengd rafstöđ á bryggjusporđi um nótt međ vírana allsbera í djúpinu og gneistaflugiđ er svo mikiđ ađ mađur ţarf ađ setja upp rafsuđugleraugu... jess sör og svo stendur blár strókurinn eins og elding afturundan flauginni sem rennir sér marga hringi um esjuna og yfir og áfram norđur og háu ljósunum er blikkađ í bítlaóđum takti undir hafnarfjalli og húddiđ gengur í bylgjum eins og fax á bleikálóttum hesti á hundrađ og fimmtíu og hrekklaus pússar geiri svelliđ eins og krulluleikmađur međ sóp og kippir svo heilli ţjóđ upp í flaugina og veitir ađhlynningu og fyrstu hjálp, ber smyrsl á sólblettina sem sitja eftir á baksíđu tímans ţar sem hann hóf sig til flugs fyrir löngu međ ţví ađ kasta út burstaklipptum sg-frisbídiski... og nú ţar sem flaugin strýkur snarrótartoppana á brúninni međ tvílyftum sögum og vísum um hund og kött og annađ kvikfé, gćsir fljúga og gamall eldbrunninn hattur brosir, hafđi ekki frétt af hvellgeira fyrr - en já, tímanlega er hann mćttur og upp á firnindin er hann kominn á undan flóđinu, langt á undan öllum gosum, viđ flest ekki vöknuđ ţegar ómar er kominn á borđiđ og dansar eins og prins kringum kökurnar og sveiflar vísum og sögum af týndum símum og úrum og andrésum og hífir kátínuna upp í ţađ sem ćsingalaust má kalla augnablik hinnar hvelltćru gleđi.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Árni Gunnarsson

ađ ţví ógleymdu ađ lesandinn er lafmóđur ţegar lestrinum lýkur ţví nú er ađ baki hindrunarhlaup sem er ekki fyrir mann međ skert hlaupaţol en

takk fyrir

Árni Gunnarsson, 18.9.2010 kl. 20:01

2 Smámynd: Steingrímur Helgason

Áddni, ţetta var nú auđleziđ !

Steingrímur Helgason, 22.9.2010 kl. 01:27

3 Smámynd: Eyţór Árnason

Takk fyir innlitiđ drengir og ţví má bćta viđ ađ einn félagi minn sagđi ađ ţetta vćri lengsta setning sem hann hefđi lesiđ! (ég er ekki viss um ađ ţađ hafi veriđ hrós)

Eyţór Árnason, 22.9.2010 kl. 19:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband