Ađ upplifa fortíđina

Var í Háskólabíói og hlustađi á eitt af gođunum mínum sjálfan Ian Anderson. Ţarna var kallinn međ fína hljómsveit og spilađi og söng eins hann ćtti lífiđ ađ leysa. Skrítiđ er ţetta líf. Ekki datt manni í hug fyrir 30 árum ađ gćinn međ flautuna ćtti eftir ađ standa nokkra metra frá manni í tónleikabíói í Reykjavík og teyma mann eins og töframennirnir í sögunum gerđu. Ţetta var gott kvöld. Í fyrramáliđ held ég norđur og rek fé til réttar og á mánudaginn ćtla ég í réttirnar og vonandi mun ég draga nokkur lömb međ markinu sneitt aftan og blađstýft framan, en undirritađur var lengi skráđur (og er kannski enn) međ ţađ í markaskránni. En enga hef ég flautuna ađ vopni svo ég gríp bara í hornin og vona ţađ besta ...

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skarfurinn

Sammála ţér karlinn hefur engu gleymt og heillađi tónleikagesti upp úr skónum , ţađ var auđheyrt, saknađi ađ vísu Martin Barre  original gítarleikara Tull en Florian ţýski stóđ sig vel, vona bara ađ Tull eigi eftir ađ koma aftur á klakann síđar..

Skarfurinn, 16.9.2007 kl. 00:06

2 Smámynd: Eyţór Árnason

Ţeir voru líka assskoti góđir á Akranesi og ţá var Martin međ ef ég man rétt.

Eyţór Árnason, 16.9.2007 kl. 00:27

3 Smámynd: Gestur Gunnarsson

Sćll eiga ađ vera ţrjú esss í assskoti.

Gestur Gunnarsson , 16.9.2007 kl. 15:34

4 Smámynd: Eyţór Árnason

Ţađ er í lagi ađ nota ţrjú esss ef mađur er í stuđi...

Eyţór Árnason, 17.9.2007 kl. 23:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband