Að kvöldi réttardags

Rauð til viðar sólin seig,

sopin hinsta dreggin.

Hundur upp við manninn meig,

maðurinn út í vegginn.

 (Höf. Hjörleifur Jónsson, Gilsbakka)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gestur Gunnarsson

Að kvöldi réttardagsins 1955 þá var ég þreyttastur um æfina.

Gestur Gunnarsson , 18.9.2007 kl. 06:35

2 Smámynd: Eyþór Árnason

En var það ekki góð þreyta?

Eyþór Árnason, 18.9.2007 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband