Súlan

Kom í bćinn í morgun. Gott flug frá Ísafirđi og góđir dagar fyrir vestan. Manni er tekiđ svo vel, öllu reddađ ef mađur er međ vesen og vantar eitthvađ. Svo lendir mađur hér og ţá breytist allt. Ađ vísu var morgunninn rólegur, en svo fór allt á flug eins og allir vita. Og út um gluggann hér í Vesturbćnum blasir súlan viđ. Súlan í Viđey. Og hún er flott. Alveg klikkuđ. Í augnablikinu heldur hún uppi skýjunum, ţráđbein eins og símastaur. Og ţó ađ ţađ hvessi haggast hún ekki. Magnađ. Ringó kom. Ţađ var flott. Hann var trommari Bítlanna. Ég heyri útundan mér ađ ţeir sem yngri eru taka ţessu súlumáli af meiri léttúđ en ég. Ţađ er kannski skiljanlegt. En fyrir mér er ţetta galdur, undur og stórmerki. Í útlöndum er ađ hefjast leit ađ geimverum og ţađ af fullum ţunga. Viđ getum veriđ róleg. Viđ bíđum bara og horfum á súluna. Geimverurnar koma hingađ ef ţćr koma. Súlan sér um ţađ. Svo verđur litla stelpan mín ţrettán ára á morgun. Tíminn líđur. En súlan, hún hefur ekki haggast síđan ég leit út áđan.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Vonandi ađ friđurinn verđi einhverntíma jafn stabíll og vindheldur í heimi hér.  Til hamingju međ litlu skvettu. Vissi ađ ţú yrđir ekki fyrir vonbrigđum međ frćndur mína á Ísó.  Ţađ yrđi stćrri frétt en borgarstjórnarslit ef svo yrđi.

Jón Steinar Ragnarsson, 12.10.2007 kl. 03:08

2 identicon

Til hamingju međ litlu stelpuna ţína

Ragnheiđur Ástvaldsdóttir (IP-tala skráđ) 12.10.2007 kl. 06:37

3 Smámynd: Ingibjörg Gunnarsdóttir

Súlan er flott - ţegar ég sá hana (í skýjunum) heiman frá mér viđ Elliđavatn, ţá datt mér Batman í hug!  En líklegast er ţađ rétt hjá ţér ađ geimverurnar koma líklega til međ ađ nota hana sem lendingarljós - ekki ónýtt ţađ. 

Til hamingju međ táninginn!

Ingibjörg Gunnarsdóttir, 12.10.2007 kl. 08:56

4 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Til hamingju dásamlegu hjón međ stúlkuna ykkar

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 12.10.2007 kl. 09:12

5 identicon

Til hamingju frćndi!

Og svo ţađ sé alveg á hreinu ţá er Ringo Starr besti trommari í heimi, ekki spurning!

Egill Harđar (IP-tala skráđ) 12.10.2007 kl. 09:47

6 Smámynd: Eyţór Árnason

Takk fyrir góđar óskir. Táningurinn er nokkuđ hress og biđur ađ heilsa.

Eyţór Árnason, 13.10.2007 kl. 00:01

7 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Mikiđ  hlakka ég til ađ sjá  ţessa súlu,  ćtli hún sjáist úr  Kópavogi ?  Til hamingju međ  barniđ...

Magnús Guđjónsson, 13.10.2007 kl. 23:50

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband