12.11.2007 | 22:22
Mánudagskvöld
Ţađ er mánudagskvöld og langri vinnuhelgi lokiđ sem endađi auđvitađ međ skralli í gćrkveldi ţannig ađ dagurinn í dag hefur veriđ frekar mjúkur og tiđindalaus. Settist niđur áđan og horfđi á mynd um byltinguna í Rússlandi. Ţađ er svo gaman ađ hlusta á rússnesku. Ţetta er svo fallegt mál og ţó ég skilji ekki orđ ţá er mér sama. Mér ţykir líka einhvern veginn svo vćnt um Rússa. Ţeir eiga svo flott lög og syngja svo fallega. Og nú er ég ađ hlusta á Don-kósakkakórinn synga Kvöldklukkurnar. Hvađ er betra, ţegar mađur er sjálfur svolítiđ viđutan, en ađ hlusta á raddir sem eru vart af ţessum heimi?
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Bloggvinir
- attilla
- gusti-kr-ingur
- reykur
- beggipopp
- bjarnihardar
- bokakaffid
- brandurj
- gattin
- brandarar
- borkurgunnarsson
- madamhex
- saxi
- esv
- komediuleikhusid
- ea
- fridrikomar
- fhg
- lillo
- gesturgunnarsson
- gretarorvars
- eddabjo
- vglilja
- lucas
- hugs
- gummigisla
- gudnim
- sveitaorar
- gurrihar
- malmo
- bitill
- gullihelga
- hallkri
- hallurmagg
- nesirokk
- latur
- hlf
- blekpenni
- limran
- hildurhelgas
- hvitiriddarinn
- jahernamig
- ingolfurasgeirjohannesson
- jakobsmagg
- jensgud
- jonaa
- prakkarinn
- kafteinninn
- ktomm
- konukind
- kristjanb
- kiddirokk
- larahanna
- lara
- lillagud
- lindagisla
- lydurarnason
- magnusg
- mariakr
- sax
- mal214
- moguleikhusid
- king
- trollchild
- olinathorv
- omarragnarsson
- vestskafttenor
- palmig
- radda
- ranka
- raksig
- rungis
- salvor
- sigrg
- sij
- siggikaiser
- snorris
- solthora
- stebbifr
- lehamzdr
- daglegurdenni
- steinunnolina
- orgelleikarinn
- stormsker
- sverrir
- saemi7
- turilla
- eyja-vala
- valgeirskagfjord
- vest1
- eggmann
- vilborgv
- ylfalind
- bjarnakatla
- doddilitli
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (25.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sammála, ţađ er eitthvađ kyngimagnađ viđ rússneskar raddir í samsöng. Fyrsta platan sem keypt var á mínu heimili var međ hinum rússneska stórtenór Ivan Rebroff. Svo hef ég kynnst rússneskum kirkjusöng og kórum og finnst ţetta yfirleitt vera mjög stórfenglegt. Bestu kveđjur, Hallgrímur
Hallgrímur Óskarsson (IP-tala skráđ) 12.11.2007 kl. 22:38
flottur............annars finnnst mér sćnskan vera söngmál engla
Einar Bragi Bragason., 12.11.2007 kl. 23:58
Kvöldklukkurnar međ Don kósökkunum er stórkostleg músík sem kemur út hjá manni gćsahúđinni. Ţó hefur einn íslenskur kór slegiđ ţessum kór viđ og ţađ var Karlakór Reykjavíkur áriđ 1937. Ţá sungu ţeir Ökuljóđin í söngferđalagi til Norđurlandanna og einsöngvarinn var Stefán Íslandi eins og viđ vitum. Ţeir sungu ţetta lag inn á plötu og sú upptaka er nokkuđ oft spiluđ.
Ég leyfi mér ađ segja ađ söngur Stefáns í ţessu lagi sé fullkominn. Ţá er ég ađ meina ađ ég efast um ađ ţetta lag hafi veriđ- eđa verđi sungiđ betur.
Ég fellst reyndar á ađ rússneski kórinn sé betri í upptöku ţeirra á laginu en einsöngvarinn ţolir engan samanburđ viđ Stefán.
Enda ekki hćgt ađ gera betur.
Árni Gunnarsson, 13.11.2007 kl. 00:43
Já Hallgrímur; Rebroff fannst manni ótrúlega magnađur. Ţađ voru til plötur međ honum heima og ég spreytti mig á ađ athuga hvađ ég kćmist hátt og langt niđur. Sá hann svo á tónleikum í Háskólabíói og var kannski ekki alveg eins hrifinn ţá. Og Einar: Sćnskan er nátturlega svo vacker ađ ég er viss um ađ Jusse B. er einn af höfuđenglunum. Trúlega er Cornelis ekki langt undan. Og Árni: Stefán er og verđur okkar mađur. En gleymum ekki Sidda frćnda. Kannski syngur hann Kvöldklukkurnar tćrast af öllum nú til dags.
Eyţór Árnason, 13.11.2007 kl. 22:32
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.