Jólatungl

Nú er Kertasníkir ađ leggja af stađ og hann fćr gott skyggni á leiđinni, ţví jólatungliđ er í stuđi og búiđ ađ kveikja á súlunni. Hangiketiđ er í pottinum og laufabrauđiđ bíđur í dunknum og allt er ađ verđa tilbúiđ. Ég verđ ađ vísu ađ skreppa í búđ í fyrramáliđ og kaupa mér sokka svo ég fari ekki í jólaköttinn. Titanik er í sjónvarpinu og akkúrat núna eru ţeir ađ spila "Hćrra minn guđ til ţín" og allt er ađ farast. En ég ćtla ađ hlusta á jólakveđjur í útvarpinu og smakka á hangiketinu. Og kćru bloggvinir og allir úti í bloggheimum: Kíkiđ á tungliđ. Ţađ er fallegt. Gleđileg jól.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Guđjónsson

Kćri Eyţór og  fjölskylda..   Sendi ykkur mínar bestu óskir um gleđileg jól og farsćld á  komandi ári..  Ţakka  öll  gömlu og góđu  árin,  vona ađ  ţú  hafir  fengiđ  fína sokka sem halda  ţér heitum á tánum um jólin..  ţú  kannski skilar  bestu kveđjum í  Uppsali frá  mér  líka. 

Magnús G..

Magnús Guđjónsson, 24.12.2007 kl. 15:03

2 Smámynd: Túrilla

Sendi ţér mínar bestu jólakveđjur, Eyţór minn, og óska ţér mestu farsćldar á komandi ári. Kćrar ţakkir fyrir öll liđnu árin 

Túrilla, 24.12.2007 kl. 21:42

3 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

Gleđileg jól félagi

Einar Bragi Bragason., 25.12.2007 kl. 18:36

4 Smámynd: Jón Steinar Ragnarsson

Gleđilega Hátíđ elsku hjartans Eyţór minn og megi hamingjan hossa ţér og kitla á komandi ári. Takk fyrir áralanga vináttu í kjörheimum og góđa viđkynningu hér í ljósheimum.

Jón Steinar Ragnarsson, 26.12.2007 kl. 04:31

5 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Gleđileg jól

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 29.12.2007 kl. 13:31

6 Smámynd: Vilborg Valgarđsdóttir

Gleđilegt ár Eyţór og takk fyrir bloggáriđ 2007! Eigđu skemmtilegt gamlárskvöld og gangi ţér allt í haginn í framtíđinni

Vilborg Valgarđsdóttir, 30.12.2007 kl. 22:42

7 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Síđbúnar jólakveđjur međ ósk um ljómandi gott nýtt ár međ sól í sinni.

Lára Hanna Einarsdóttir, 31.12.2007 kl. 00:26

8 Smámynd: Eyţór Árnason

Takk fyrir innlitiđ og góđar kveđjur, elsku vinir. 

Eyţór Árnason, 31.12.2007 kl. 00:59

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband