Venjulegur mánudagur

Og bara ágćtur greyiđ. Spáir kólnandi. Best ađ athuga frostlöginn og finna lopapeysuna. Og ég vann mér inn prik hjá krökkunum í kvöld. Sleppti ýsunni og steikti hamborgara handa ţeim í stađinn. Ég er stundum góđur. En ég er líka kvikindi. Ég hló ađ Spaugstofunni. Ađ vísu of margir hnífar, en ég hló. Sá Brúđgumann um helgina. Í henni er ein fallegasta sena sem ég hef séđ í íslenskri bíómynd. Fer í sama flokk og senan í Landi og sonum ţegar Jóhann Daníelsson stekkur uppá steininn og syngur fyrir fjöllin, međan smaladrengirnir vakna. Segi ekki meir. Skelliđ ykkur í bíó.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vilborg Valgarđsdóttir

Ég er líka kvikindi

Vilborg Valgarđsdóttir, 29.1.2008 kl. 11:32

2 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Sömuleiđis ég... góđmenniđ og kvikindiđ skiptast á ađ ná yfirhöndinni eftir atvikum.

Lára Hanna Einarsdóttir, 29.1.2008 kl. 11:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband