Gamalt hlaup

Sumt man mađur og gleymir aldrei. Ég mun aldrei gleyma 5000 m hlaupinu á Landsmótinu á Króknum 1971. Ég man ađ mađur hafđi vćntingar til sinna manna í UMSS og ég man ađ völlurinn var fallegur, Mánar spiluđu og Villi frćndi var í fótboltaliđinu. En í 5000 metrunum sá ég Jón H. Sigurđsson hlaupa. Ţá skildi ég orđiđ dýrléttur. Hann kom varla viđ jörđina og kom í mark heilum hring á undan hinum. Og ţetta var bara sveitastrákur úr HSK hinumegin viđ Kjöl, sem hljóp svona. Og nú ţegar ég sit hér og loka augunum sé ég hann ţjóta undir Nöfunum svo hratt ađ fjöllin missa sjónar á honum, enda hring á undan.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Ég veit ekki af hverju, en ţessi fćrsla minnir mig á hestinn sem ţú sagđir okkur frá ţegar ţú komst úr göngunum í haust. Kom han einhvern tíma í leitirnar?

Lára Hanna Einarsdóttir, 28.2.2008 kl. 00:38

2 Smámynd: Eyţór Árnason

Hesturinn hefur ekki fundist.

Eyţór Árnason, 28.2.2008 kl. 09:46

3 Smámynd: Ingólfur Ásgeir Jóhannesson

Já, Landsmótiđ á Króknum, ţar held ég hafi veriđ, gist í tjaldi ađra nóttina en heima hjá Jóni Friđrikssyni hina nóttina. Rámar líka í ball í Miđgarđi ţar sem var algerlega stappađ, voru ţađ Mánarnir?

Ingólfur Ásgeir Jóhannesson, 28.2.2008 kl. 15:18

4 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

ég var ţarna líka 6 ára í bongóblíđu sendur í sveit til Möggu frćnku á Löngumýri......eina sem ég man er samt bara gott veđur brekkan fyrir ofan völlinn og stelpa sem hét Ásta.

Einar Bragi Bragason., 29.2.2008 kl. 00:53

5 Smámynd: Sigríđur Gunnarsdóttir

Ţetta er hljómar eins og samtal viđ aldirnar, ég var ekki einu sinni fćdd:-)

Sigríđur Gunnarsdóttir, 29.2.2008 kl. 09:51

6 Smámynd: Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir

Ég var ţarna líka, og fór einmitt á ball í Miđgarđi í fyrsta sinn.   En  svo var ég líka á Landsmótinu á Laugarvatni ţegar hitabylgjan gekk yfir landiđ og sólin steikti áhorfendur og keppendur og algjör vatnsskortur varđ.   Ţví gleymi ég aldrei.

Lilja Guđrún Ţorvaldsdóttir, 29.2.2008 kl. 21:22

7 Smámynd: Eyţór Árnason

Miđgarđur var stađurinn. Ég held ég hafi hitt ţig á ballinu Ingólfur.

Og Einar minn: Gott ađ vera frćndi Margrétar á Löngumýri. Hún var flott. En leitt međ Hönnu. 

Ţetta var svo gaman ţarna í gamla daga Sigga.

Og Lilja mín: Kannski hef ég séđ ţig á ballinu, en ekki ţorađ ađ bjóđa ţér upp. 

En hvort Mánar spiluđu á ég eftir ađ finna út.  Takk fyrir innlitiđ.

Eyţór Árnason, 1.3.2008 kl. 00:57

8 Smámynd: Rúnar Birgir Gíslason

Ég er eins og Sigga, of ungur til ađ geta munađ ţetta. En ég hef lesiđ um ţetta mót og finnst merkilegast ađ körfubolti var leikinn utandyra ţarna, á balli sem var byggđur.

Rúnar Birgir Gíslason, 2.3.2008 kl. 07:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband