Gleðileg jól

Aðfangadagur og klukkan er þrjú. Ég sit með kaffibolla og bíð eftir að jólin komi. Á bara jólabaðið eftir og koma einni gjöf til skila, en það er nú bara í næsta hús svo ég er rólegur. Og muna eftir að sjóða kartöflur undir messunni, en það er mitt hlutverk meðan konan syngur inn jólin. Gleðileg jól kæru bloggvinir og aðrir vinir.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Guðjónsson

Gleðileg Jól Eyþór og skilaðu kveðju úr Kópavogi til hinna á heimilinu 

Magnús Guðjónsson, 25.12.2008 kl. 20:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband