Í rćktinni

Fór í rćktina í dag. Ţađ er ađ vísu varla í frásögur fćrandi, enda ég búinn ađ lýsa yfir stórum áformum um stinnan maga og stífa vöđva. Ţađ sem er í frásögur fćrandi er hins vegar ađ ţar sem ég dólađi mér á brettinu međ hlaupatrums í eyrunum sá ég á Sky myndir af tíu hćttulegustu glćpamönnum Bretlands. Mér brá. Ég kannađist viđ ţessa menn. Ţetta voru allt Íslendingar!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lára Hanna Einarsdóttir

Og hverjir voru svo ţessir heiđvirđu herramenn?

Lára Hanna Einarsdóttir, 7.11.2008 kl. 00:39

2 Smámynd: Eyţór Árnason

Man ekki alveg nöfnin á ţeim í augnablikinu Lára Hanna mín,..

Eyţór Árnason, 9.11.2008 kl. 00:22

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband