Ljóđ fyrir svefninn

 

 

Tvennir tímar

 

Hérna á klöppunum

stóđ einhver áđur

og lék á harmóniku

í kvöldlogni svo

sorgblíđ lög ađ 

konur grétu í 

ţorpinu handan

vogsins og 

harđleitir karlmenn

sugu upp í nefiđ

 

Nú leikur brimiđ 

á stórviđarsög

klettanna 

og enginn vill

hlusta

 

Eftir Gyrđi Elíasson (úr ljóđabókinni Indíánasumar)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

FRÁBĆRT, hélt ađ ţú hefđir sett ţetta saman, en Gyrđir er góđur.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 6.1.2009 kl. 03:14

2 Smámynd: Ţorsteinn Sverrisson

Gyrđir er einstakt ljóđskáld.

Ţorsteinn Sverrisson, 6.1.2009 kl. 08:10

3 identicon

Textin er góđur jú, en mér finnst svona samsettur texti aldrei neitt  "ljóđlegur". Ég vil hafa ljóđ  međ rými. Annađ finnst mér bara ţetta bara ýmist fallegur eđa ljótur texti.

Af bílstjórunum er ég einn

ćtíđ frjáls og glađur.

Skagfirđingur skýr og hreinn,  

skáld og listamađur.

Veit ekki höfund en lćrđi ţessa vísu ţegar ég var krakki.

PS. mátti til

(IP-tala skráđ) 6.1.2009 kl. 10:06

4 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Orđ eru snilld

án ţess ađ rýma

ef ţau segja

ţađ sem skiptir máli.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 6.1.2009 kl. 20:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband